UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Kjúklingasalat með satay sósu Kjötréttir
Frábærlega góður föstudagsréttur .Gott að hafa rauðvín með þessum!!
Spínat
Kirsuberjatómatar
rauðlaukur
kjúklingabringur
sataysósa
ristaðar furuhnetur

Setjið spínatið í skál
skerið tómatana í tvennt og skerið laukinn í strimla og blandið öllu saman.
Skerið kjúklinginn í hæfilega stóra bita eins og þið viljið hafa þá í salatinu og steikið á pönnu, hellið satay sósunni yfir og látið malla í 10-12 mín og slökkvið svo undir og kælið blandið svo út í salatið.
Ristið furuhneturnar á pönnunni og setjið yfir.Bon apetite..

Sendandi: Hulda <gah@islandia.is> 28/04/2008Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi