UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
pönnukjúklingur Kjötréttir
Rosa góður kjúklingaréttur
4 Kjúklingabringur
2 msk smjör
2 msk matarolía
1 tsk salt
½ tsk engifer
½ tsk rosmarín
Safi úr 1 appelsínu
¼ lítri rjómi eða kókósmjólk
2 msk soja sósa
½ tsk rifinn appelsínubörkur
2-3 tsk söxuð steinselja

Brúnið kjúklingin vel í smjöri og matarolíu
Setjið saman við krydd, appelsínusafa og rjóma /kókosmjólk
Látið allt smásjóða áður en bragðbætt er með soja sósu
Saxaðri steinselju og rifnu appelsínuberki stráð yfir
Soðið í 30 -40 mín

Borið fram með hrísgrjónum og hvítlauksbrauði

Sendandi: Tóa 04/04/2008Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi