UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
"The" Ostasallat Óskilgreindar uppskriftir
Þetta sallat klikkar aldrei
1 Bónda Brie
1 Mexico ostur
1 Pipar ostur
1 Jalapenio ostur
1 Paprika
1/2 Rauðlaukur
Sítrónusafi
1 dós Sýrður rjómi 10%
2-3 msk Majónes

Byrjað er á því að skera alla ostana niður í bita (ég sker þá niður í mjög litla bita, en það er mismunandi eftir smekk manna) síðan skerðu paprikuna niður smátt og rauðlaukinn líka (ath, hann verður að vera smátt skorinn).
Allt sett saman í skál og sýrða rjómanum og majónesinu er blandað saman við.
Í lokin er blandað við sítrónusafi eftir smekk.

Best er að gera sallatið 1 degi áður og láta það vera í kæli yfir nótt.

Sendandi: Brynja 01/04/2008Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi