UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Grænmetissúpan hennar ömmu Í toppformi
Súpa fyrir þá sem vilja komast í form, vatnslosandi og næringarrík
2 pk grænmetissúpa
3 stk stórir laukar
1/2 kínakálshöfuð
2 stk paprika (rauð)
3 stk Sellery stönglar
1 poki gulrætur
2 dós tómatar í bitum
3-4 grænmetisteningar

Grænmetið saxað niður í bita og sett í pott ásamt grænmetissúpunni, tómötum og teningum. Vatn sett yfir, nægilega mikið til að fljóti yfir allt grænmetið.
Soðið í ca klst undir loki.

Þessi réttur dugir fyrir ca 6.

Auðvitað má setja hvaða grænmeti sem er ofan í pottinn, bara láta hugmyndarflugið ráða. :)

Sendandi: Helga Linnet <hlinnet@gmail.com> 07/01/2008



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi