UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Mozzarellakúlur í Pharmaskinku Óskilgreindar uppskriftir
Góður forréttur, eftirréttur eða sem snakk
Kál í pokum (að eigin vali) gott samt að hafa spínat poka með.
Mozarellakúlur í pokanum (12 stk. í poka)
Pharmaskinkubréf
Fetaostur í 6-hyrndu krukkunni(að eigin vali) eða Balsamic edic.

Þar sem þú ert að drífa þig og hefur lítinn sem engann tíma er best að gera eftirfarandi:
Sturtaðu úr kálpokanum á fallegan kökudisk. Skerðu Pharmaskinkuna til helminga og rúllaðu hverri kúlu inn í 1/2 skinkuna (sparar af þessu því skinkan er fja... dýr)og festu með tannstöngli. Skvettu slurk af fetaostinum eða Balsamic edicinu yfir. Búið!!!

Sendandi: Lisa 03/01/2008Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi