UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Þettabragðastvel-Súpan Súpur og sósur
mjög girnileg og matarmikil súpa
½ l vatn
¼ l mjólk
¼ l rjómi
3-5 beikonsneiðar
2 msk. matarolía
200 g nautahakk
1/2 stór laukur, saxaður
1 msk saxaður Chilipipar
1 & ½ - 2 dósir tomato purré
1 grænmetisteningur
rófa
karteflur
gulrætur
rauð paprika
1 tsk. Chilíkrydd
snefill af oregano
Season All
1 tsk. salt
1 tsk. sykur
150 g rifinn Íslenskur Mozzarella
Pasta ( þarf ekki)

Hitið olíuna í potti og brúnið hakkið í henni í nokkrar mínútur. Bætið lauknum í pottinn og kryddið aðeins með season all og látið krauma þar til laukurinn fer að mýkjast. Látið mjólkina, vatnið og rjóman útí ásamt sykrinum og saltinu, látið síðan tómaat purréið þegar þetta er farið að hitna vel. Saxið síðan grænmetið og beikonið eftir smekk (pastað ef þið viljið) ásamt kryddinu og grænmetisteningnum. Látið sjóða í 10 mín. Setjið súpuna í skálar og sáldrið rifna ostinum yfir um leið og hún er borin fram.

Sendandi: Einar Sindri <eolafs@gmail.com> 15/11/2007Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi