UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Kjúklingabringur Stjána Bláa Í toppformi
Kjúklingabringur með Spínati og Fetaosti
4 kjúklingabringur
1/2 poki spínat, eða um 150g .
Hvítlauk eftir smekk .
2 msk. góð ólífuolía
4 msk. LÚXUS Dukkah
5 msk. fetaostur í olíu (Má vera í vatni )

Steikið spínatið og Hvítlaukinn á pönnu í örlítilli olíu þar til það er mjúkt. Kreistið úr því mesta safann og blandið fetaosti og dukkah saman við. Skerið vasa á bringurnar og setjið fyllinguna í. Gott er að loka sárinu með tannstönglum svo fyllingin leki ekki út. Penslið bringurnar með olíu af fetaostinum og stráið örlitlu salti yfir. Setjið bringurnar í 180c heitan ofn og bakið í 20-25 mín., fer eftir stærð. Gott er að setja 2-3 fetaostbita og strá dukkah yfir hverja bringu í lokin á eldunartímanum og setja grillið á í smá stund.
Berið fram með risotto eða ofnbökuðum kartöflubátum.
Notið afgangin af spínatinu í salat

Sendandi: Helga Birna <helga@skyrr.is> 31/10/2007Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi