UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
gulrota og coriander supa Súpur og sósur
frabaer forrettur
250 gr smjor
1 stk laukur
2 hvitlauksrif
500 gr gulraetur
1 liter af heitu vatni med 1-2 af uppleistum graenmetis tening.
handfylli af nidurskornu coriander.
150 ml rjomi
salt,pipar,paprikukrydd,og hvada krydd sem ykkur langar.

braedid smjorid og eldid laukinn og hvitlaukinn saman a lagum hita. thegar hann er til setjid gulraeturnar og uppleista graenmetis teningin uti. setjid lokid a og sjodid thangad til mjukt. latid kolna i sma stund og setjid svo i mixer setjid aftur i pottin baeti kryddum salt pipar coriander og rjoma og hraerid saman. berid fram med sma slettu af jogurt og coriander bregst ekki!!
Sendandi: sif 20/09/2007Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi