UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Snakkfiskur. Óskilgreindar uppskriftir
góður.

600 gr. ýsa
1 laukur (eða ca. 1/2 púrrulaukur)
1/2 askja sveppir
1/2 græn paprika
1/2 rauð paprika
Lítil dós Ananasbitar
1/4 rjómi
1 dl Ananassafi (úr dós)
3 msk tómatsósa
3 msk maiones
1/2 tsk salt
1/2 tsk karrý
3 tsk Italian Seasoning
Paprikuflögur frá Maaruud
Rifinn osturSteikja grænmeti á pönnu - krauma. Rjómanum helt yfir og hellt svo í botninn á eldföstu móti. Fiskur steiktur upp úr hveiti og kryddi (t.d. pipar). Hrært saman kryddi, tómatsósu, maionesi og ananassafanum. Helt yfir fiskinn. Flögum raðað yfir þannig að fari vel yfir fiskinn og ostinum dreift yfir. Bakað við 200° C í 10-15 mínútur

Sendandi: Linda 24/05/2007Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi