3cl Wodka (eða ljóst rum)
2cl Peach Tree
1cl Pisang Among
3cl Appelsínusafi
Sprite
Grenadine
Sitróna/appelsína (til skrauts)
|
Hrsitið saman Wondka, Peach Tree, Pisang og Appelsínusafi í klaka. Hellið í glas með klaka og fyllið upp í með Sprite til þess að fá gosið. Hellið slettu af Grenadine yfir. ATH: ekki hrista Grenadine með, það skemmir litbrigðin í drykknum. Setjið sítrónusneið eða appelsínu sneið á glasbarminn til skrauts.
Mjög góður og flottur drykkur til að bera fram til gesta. Og fyrir ykkur sjálf.
|