UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
marengsfjall Ábætisréttir
æðsilega gott, fljótlegt og allir geta gert þetta, sértaklega þægilegt þegar að marengsinn mistekst hjá manni ;)
marengs (jafnvel botn sem ekki hefur lyft sér)
rjómi
jarðaber
bláber
súkkulaði rúsínur
hreint súkkulaði eftir smekk

byrjar á því að þeyta rjómann. þegar það er búið byrjaru bara að stafla. fyrst smyrðu rjóma í borninn til þess að halda öllu kyrru í skálinni. Síðan myluru marengsinn yfir í misstóra bita og aftur rjómi yfir (þunnt lag bara til að hylja marengsinn) þá geturu stráð jarðaberjum (sem búið er að hreina blöðin af gott að skera í þau í bita til að drýgja þau),bláberjum og súkkulaði rúsínum yfir rjómann. Þetta geriru síðan koll af kolli þangað til að maður er komin með þá stærð fjalls sem maður vill. síðan er þetta skreytt með bræddu súkkulaði sem slett er yfir.

það fer allt eftir því hveru mikið magn af hverju þú notar miðað við hvað þú ert með stórt ílát. Það þarf að passa að setja ekki of mikinn rjóma því marengsinn bráðnar og þá má þetta ekki verða bara rjómasull. það frábæra við þetta himneska gums er að maður getur notað í þetta marengs sem hefur mistekist hjá manni :D

Sendandi: Eydís Inga <angel_iceland@hotmail.com> 19/02/2007Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi