UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
speltbrauð - ofur einfalt, hollt og gott Brauð og kökur
sykur og gerlaust speltbrauð, tekur max 10 mín að mixa þetta og 20 í ofni
5 dl spelt, gott að blanda saman grófu og fínu til helminga
1-2 dl All Bran mylja það soldið
2 tsk vínsteinslyftiduft
1/2 - 1 tsk salt
2 dl AB mjólk
2 dl heitt vatn
má líka vera 3 AB og 1 vatn
ef vill má setja út í 1 msk sesamfræ eða hörfræ eða þá 2 msk stærri fræ s.s. sólblómafræ

Blanda öllu saman í skál og hræra sem minnst, bara rétt svo allt blandist saman og hella í álform.
Uppskriftin passar akkurat í eitt aflangt álform (jólakökuform)


Sendandi: Tinna <tinnakh@hotmail.com> 02/02/2007Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi