UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Svalandi Sumardrykur. Óskilgreindar uppskriftir
Mjög gott og hressandi.
1 dl fersk jarðaber
1/2 msk flórsyur
ísmolar
2-3 msk mjúkur vanilluís
sódavatn
1 heilt jarðaber l skrauts

Merjið jarðaberin með gaffli, bætið flórsykri saman við. Setjið ísmolana í plastpoka og myljið með hörðum og þungum hlut. Látið jaarðaberjamaukið neðst í glasið, því næst mulda ísmola, fyllið glasið með sódavatni og tetjið tvær til þrjár matskeiðar af mjúkum vanilluís efst. Stingið röri íog festið heilt jarðaber á glasbarminn.

Sendandi: Jóhanna og Fanney.. <eket> 08/01/2007Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi