UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Freisting sælkerans. Óskilgreindar uppskriftir
Undirbúningur: 10, mínútur.Bökunartími:20. mínútur.Uppskriftin er fyrir fjóra til sex.
6.franskbrauðsneiðar
1.Camembert-ostur(150 g)
2.1/2 dl rjómi eða kaffirjómi.
6.skinkusneiðar
1.lítil græn paprika.
1.lítil rauð paprika..

Stillið bakarofninn á 175-200¨.Skerið skorpuna af franskbrauðssneiðunum og raðið þeim í botninn á smurðu eldföstu móti.Brytjið Camembert-ostinn og bræðið. Hellið rjómanum saman við í smáskömmtum. Brytjið skinkusneiðar og paprikur frekar smátt.Hellið ostblöndunni yfir brauðið og stráið skinku-og paprikubitum yfir.Bakið í heitum ofni þar til rétturinn er rétt farin að taka lit(eðaí um það bil 15, mínútur)..

Sendandi: Elísabet Ástvaldsdóttir <bragi @ok.is> 04/09/1997Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi