UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Desert Jói Fel. Ábætisréttir
Mjög gott.

55gr sykur

1.5dl rjómi

2 stk eggjarauður

240gr 52% súkkulaði brætt

4.5dl rjómi þeyttur
Sterk karmellu súkkulaði mús.


Sykurinn er settur á pönnu og
bræddur við vægan hita þar til hann fer aðeins að brúnast, passið að brenna ekki. Gott er að hita 2 dl af rjóma í potti og setja saman við sykurinn í smá skömmtum og hræra vel í á meðan. Látið sykurinn leysast allann upp, takið af hitanum og látið suðuna koma vel niður. Setjið eggjarauðurnar saman við eina í einu og hrærið vel í á milli, blandið svo súkkulaðinu saman við sykurlögin og hrærið vel saman. Setjið svo þeytta rjómann saman við þegar sykurblandan hefur aðeins kólnað. Hrærið rólega saman í fallega mús. Setjið músina í skál og látið stífna í c.a sólarhring. Gott er að vera með þeyttan rjóma og jarðaber með músinni.

Sendandi: Linda 18/11/2006Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi