UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Tex Mex Kjúklingasalat. Kjötréttir
Sterkt en gott.
350,gr, steiktur kjúklingur
1-2, rauðir chilepiprar.
4,msk, vinaigrette-salatsósa
1,msk, saxað kóríander
225,gr, kokteiltómatar
salatblöð
1,lárpera
1,rauð paprika
100,gr, maís.

Sneiðið kjúklinginn og setjið á disk. Kjarnhreinsið og saxið chilepiparinn og setjið í salatsósuna ásamt kóríander. Hellið yfir kjúklinginn , breiðið plastfilmu yfir og látið bíða í a,m,k, hálftíma. Setjið salatið á disk látið kjúklinginn ofan á. Skerið kokteiltómatanna í tvennt og setjið ofan á , ásamt lárperu í sneiðum og maís.

Sendandi: Sóley Baldvinsdóttir. <gresi12@msn.cdm> 11/11/2006Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi