UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Fitulítill peru ís Óskilgreindar uppskriftir
Hentugt fyrir danskakúrs fólk jafnt og okkur hin :)
2 perur
125g sýrður rjómi( 10% eða 18%)
Vanillu korn/dropar
Sítrónu safi
Fljótandi sætuefni(má nota síróp í staðin ef þið viljið ekki vera létt:)


Skerið perurnar í litla bita og setjið í pott með loki ásamt svolítið af sítrónu safa. Sjóðið við lágan hita og passa að ekki brenni við. Vanillu og sætuefni bætt við. Kælið og setjið síðan í blandara. Blandið sýrða rjómanum við og setjið í frysti.

Gott að bera framm með bökuðum eplum, smákökum eða bara smá sykruðum rjóma og ávöxtum.

Sendandi: Una <dauna@hotmail.com> 10/10/2006



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi