UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Karrý-tómatsúpa Súpur og sósur
fyrir 4 ,(skemmtilegt bragð)
1 laukur
2-3 msk hvítlaukur pressaður
2-4tesk karrý (eftir smekk)
1 dós niðurs. tómatar
4 dl fiskisoð
(eða 2 fiskitengingar í vatni )
1 dós (400gr)feskjur
2 1/2 peli rjómi

Saxaður laukur og marinn hvítlaukurinn er léttsteikt olíu í potti.Karrý stráð yfir.Tómatarnir brytjaðir smátt og settir útí ásamt fiskisoðinu.Látið krauma í 5-10 mín.Feskjurnar skornar í mjög smáa bita eða þær maukaðar í matvinnsluvél,sett útí súpuna ásamt öllum feskjusafanum og rjómanum...suðunni aðeins hleypt upp og að lokum er gott að setja rækjur útí.Borið fram með góðu brauði.
Sendandi: Sjöfn 13/08/2006Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi