UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Piparostabuff Kjötréttir
f. 3-4 mikið uppáhald hjá minni fjölskyldu
500 gr nauta- eða lanbahakk
1 piparostur
season all, pipar og fleira krydd eftir smekk,
1 egg ef vill

Hrærið hakkið, eggið og kryddið saman í stórri skál. Eggið er ekki nauðsynlegt en hakkið tollið betur saman með því! Mótið buff úr rúmlega 1 matskeið af hakkinu, passið að hafa slétta tölu. Skerið ostinn niður í 1 cm sneiðar. Leggið 1 sneið á helminginn af buffunum og setið síðan tómt buff yfir og þrýstið brúnunum vel saman. Steikið á pönnu í 3-4 mín á hvorri hlið og klárið síðan í ofni í 6-10 mín. Gott meðlæti með þessu er: ofnbakaðir kartöflubátar, piparsósa og ferskt salat.
Sendandi: Kristín 02/08/2006



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi