UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Gullkaka (sjónvarpskaka) Brauð og kökur
besta gullkaka sem ég hef smakkað !!
kakan:
2 stk egg
1 bolli sykur
1 tsk vanilludropar
1 bolli hveiti
1 tsk lyftiduft
1/4 tsk salt
1/2 bolli heit mjólk
1 msk smjörlíki (brætt)

Kremið:
3 msk smjörlíki
5 msk púðursykur
2 msk mjólk
3-4 msk kókosmjöl

kakan: sykur og egg þeytt vel saman, svo allt þurrefnið sigtað oní og mjólk og smjörlíki látt smátt og smátt útí á meðan kakan er að hrærast i hrærivelinni. látt í eitt hringlótt mót bakað á 170-180 á upp og neðan hita.

Kremið: Allt sett saman í pott, suðan látin koma upp. Hellt yfir kökuna þegar hun er orðin bökuð og sett aftur í ofninn. Í svona 5 mínútur. Gott að bera fram með þeyttum rjóma.

Sendandi: Ingibjörg Björnsdóttir <ingibjorgb@simnet.is> 11/07/2006



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi