kakan:  
2 stk egg  
1 bolli sykur  
1 tsk vanilludropar 
1 bolli hveiti 
1 tsk lyftiduft  
1/4 tsk salt 
1/2 bolli heit mjólk 
1 msk smjörlíki (brætt) 
 
Kremið: 
3 msk smjörlíki 
5 msk púðursykur 
2 msk mjólk 
3-4 msk kókosmjöl
              
               
             | 
             
              
kakan: sykur og egg þeytt vel saman, svo allt þurrefnið sigtað oní og mjólk og smjörlíki látt smátt og smátt útí á meðan kakan er að hrærast i hrærivelinni. látt í eitt hringlótt mót bakað á 170-180 á upp og neðan hita. 
 
Kremið: Allt sett saman í pott, suðan látin koma upp. Hellt yfir kökuna þegar hun er orðin bökuð og sett aftur í ofninn. Í svona 5 mínútur. Gott að bera fram með þeyttum rjóma.
              
               
             |