UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Múslí-kókostoppar Sérfæði
án eggja og mjólkur, uppskrift úr Gestgjafanum
3,5 dl hveiti (ég set sigtet spelt fra Aurion).
2,5 dl múslí (ég set þriggja korna blöndu).
1 tsk salt
2 dl kókosmjöl
1 tsk vanilludropar
1 dl olía
1 dl kókosmjólk
1 dl sýróp (ég set Agave nectar, lágur sykurstuðull og nærir ekki Candida sveppinn)

Hitið ofninn í 180 C
Hrærið allt vel saman. Setjið degið með skeið á bökunarplötu, smart að ýta aðeins ofan á með gaffli. Bakið í 12 mínútur.

My own comment:
Fannst þær ekki nógu sætar, meira svona eins og brauð en það gæti verið útaf Agave sýrópinu. Ætla að prófa að setja aðeins af Rapadura sykri frá Demeter næst.

Sendandi: Friðrika Kr. Stefánsdóttir <fridrika@flott.is> 13/03/2006Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi