UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Gráðosta pasta með Beikoni sveppum og hvítlauk Pizzur og pasta
Gráðosta pasta
1 Poki Tortellini m/Osti
1 Gráðostur (notið allan eða hálfan )
2-3 hvítlauksgeirar
1 rauð paprika
1 peli af matreiðslurjóma.
1 bréf beikon eða beikon kurl.
1 tsk kjötkraftur
"dash" af nýmuldum svörtum pipar.

Látið tortellini í pott með 1 msk af matarolíu og látið sjóða.
setjið hálfan pelan af rjómanum í pott og hitið upp, brytið gráðostinn niður í smá bita ca 1x1 cm og látið útí með rjómanum og hrærið reglulega, ef hitin er of mikill og rjóminn byrjar að sjóða bætið þá smá af rjóma útí ( má ekki sjóða strax !! ) skerið hvítlaukinn í þunnar sneiðar eða brytjið hann enn EKKI pressa!!
sama gengur um paprikkuna.
steikið beikonið vel og við lok steikingar bætið hvítl. og paprikku útá pönnuna með beikoninu. bætið svo beikoni hvítl. og paprikkuni útí sósuna. setjið kraftinn piparinn og restina af rjómanum útí og látið sjóða " létt " í 1-3 min... og whola... eðal pasta :)

Sendandi: Brynjar Sigurðsson 17/02/2006Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi