UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Berjakrap Sérfæði
Fínt sem millibiti
2,5 dl Blá Provamel Soyamjólk
2 dl bláber, hindber eða berjablanda
2 msk Agave syrop eða annað til að sæta.

Soyamjólkin og sætuefnið sett í mixer, berjum bætt við. Mixað í minnst tvær mínútur.
Þetta getur annað hvort verið þykkt eins og ís eða að láta minna ef berjum og hella þessu á Diemeter korn/spelt/bokhveiti flakes.

Sendandi: Friðrika <fridrika@flott.is> 15/11/2005Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi