UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Mjög gott :) Pizzur og pasta
Nammi namm.. í staðin í að fá sér svona á veitingastöðum gera bara heima
Tagliatelli pasta eftir smekk.
hvítlauksrif eftir smekk
Ferskur parmesan eftir smekk
Smjör eftir smekk
Sjóða pastað skv leiðbeiningum
Pressa hvítlaukinn
Rífa parmesan ostinn.
Bræða smjör og steikja hvítlauk

Taka vatnið af pastanu, steikja smjörið og hvítlaukinn í sama potti
Taka vatnið af pastanu og láta ofan í pottinn,blanda saman strá parmesan ostinum yfir og blanda saman.
Svo læt ég alltaf parmesan ost aftur yfir þegar pastað er komið á diskinn

Gott með salati (með fetaosti og kryddblöndu) og hvíltlauksbrauð eða baquette.

Sendandi: Gulla <g> 24/09/2005Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi