UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Ekta ítalskt pasta Pizzur og pasta
Geggjað gott og ofboðslega einfallt, klárast alltaf!
Ítalskt pasta (helst Tagliatelli en annars eftir smekk)
Pepperóní 1 bréf
Skinka kurl eða 1 bréf
Beikonkurl
Paprika gul (eða eftir smekk)
Sósa:
1 og 1/2 til 2 stykki piparostur
Matreiðslurjómi

Fetaostasallat:
1/2 Gúrka
Kirsuberjatómatar
Paprika (gul og rauð)
Ice berg kál eða lambhagasalat
Fetaostur í kryddolíu!

Sjóðið pastað og setjið eina teskeið af salti út í.
Skerið niður hráefnið og léttsteikið á pönnu.
Hitið rjómann í potti eða á pönnu og brytjið piparostinn niður í bita og bræðið með rjómanum. Skinka, pepperóní og beikonkurl síðan bætt út í og loks papriku.

Borið fram með Snittubrauði með pestó að eigin vali og fetaostasallati.
Verði ykkur að góðu ;)

Sendandi: Ólafía Sif Magnúsdóttir 12/09/2005



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi