UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Tortelleni í stuði Pizzur og pasta
matarmikill pasta réttur og mjög góður
400. grömm tortellini
/pastakoddar með kjötfyllingu.)
6-8 skinku strimlar
350 grömm sneiddir sveppir
3 hvítlauksrif söxuð
1/4 rjómi
150 grömm pipar ostur ,(eða annar, allt eftir smekk)
ostur ofan á rifinn eða sneiddur

skinka ,sveppir hvítlauksrif
steikt á pönnu
rjómi og pipar ostur brætt saman öllu hellt í eldfast mót , ostur settur yfir , bakað við 200 gráður þar til osturinn er orðinn vel gylltur
borið fram með salati og brauði . verði ykur að góðu

Sendandi: Edda Hjörleifsdóttir < vmg@isl.is> 19/08/2005Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi