UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Heitt rúllutertubrauð Brauð og kökur
Heitt rúllutertubrauð
1 dós rækjusmurostur
1/2 camembertostur
3 msk majónes
1 dós grænn aspas + helmingur af safanum
200 gr. rækjur

Ofan á brauðið
2 eggjahvítur
1 msk majónes
rifinn ostur

Bræða saman smurostinn, camembert, majónes og aspassafann í potti, láta ekki sjóða, hræra þar til blandan er kekkjalaus. Taka pottinn af hitanum og kæla. Stappa helminginn af aspasnum, blanda saman við ostasósuna, setja rækjurnar og restina af aspasnum í bitum saman við. Smyrja á brauðið og rúlla varlega upp.
Stífþeyta eggjahvítur og blanda majónesi saman við með sleikju, smyrja utan á brauðið. Strá rifnum osti yfir og baka við 200°c í ca. 18 mín. eða þar til osturinn er farinn að taka lit.

Sendandi: Dæs 13/07/2005Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi