UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Rjómapasta Pizzur og pasta
auðveldur góður réttur
pasta
einn matreiðslurjómi
nokkrir ferskir sveppir
skinka
púrrulaukur
1 grænmetisteningur
2 msk tómatpurra/basilik og hvítlauks
sítrónupipar

Sjóða pasta
skera niður púrrulauk og skinku
setja olíu á pönnu, steikja skinku og laukinn ásamt teningnum og sitrónupipar í smá stund. Hella rjómanum á pönnuna, bæta sveppum út í og tómatpúrrunni. Láta sjóða við vægan hita í 5 mín og hræra vel. Loks er pastað sigtað og sett út í pönnunna.
Borið fram með hrísgjónum og fersku saladi.

Sendandi: Disa 11/03/2005Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi