UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Einfalt pasta með eggjum :) Pizzur og pasta
Ekki bara hryllilega einfalt heldur líka gott :)
pasta
Pylsur
egg
skinka
tómatsósa
(má líka setja annað með eins og papriku, lauk, sveppi og fl)
En orginalið er bara fljótlegra og betra ;)
Gott að hafa hvítlauksbrauð með.

Sýður pasta og egg.

Skerð skinkuna og pylsurnar í bita og steikir á pönnu.

Skerð eggin í eggjaskera, fyrst venjulega en svo aftur, en snýrð þeim þá á annan veg þannig að út koma hæfilega litlir bitar.

Blandar þessu öllu saman í skál og setur tómatsósuna á borðið og fólk bætir sósunni við eftir smekk :)

Verði ykkur að góðu..

Sendandi: Kokkurinn :) 24/02/2005Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi