UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Undrapasta Jóa Eyva Pizzur og pasta
Fljótur og ódýr pastaréttur sem tryllir bragðlaukana
Tortellini 1poki ca 300gr
Ali pepperoni 1 bréf
Hunts pizzasósa 1 flaska
Hvítlaukur 2-5 rif eftir smekk
Kínakrydd (gerir gæfumuninn)
Italian sesoning (ef að kínakrydd er ekki til)
soya sósa

Sjóðið tortellini í vatni með dálitilli olíu til að það festist ekki saman.
Hellið sósunni í skál.
Kryddið sósuna með miklu kryddi.
Saxið pepperoni smátt og bætið í sósuna.
Saxið hvítlauk smátt og bætið í sósuna.
Bætið 2-4 matsk af soya-sósu í sósuna.
Þegar pastað er vel soðið er það sett í skálina ofan á sósuna og hrært vel.
Drekkið Coca cola með.
Njótið vel.

Sendandi: Jóhann Eyvindsson. <EXAR@vortex.is> 19/01/1997Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi