UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Parma Pizzu Pasta Pizzur og pasta
Kalt Pasta með Pizzubragði
Skrúfu Pasta
Reykt skinka 300g
Púrrulaukur
Ostur
Makríll í tómatsósu 1 dós
Parmasean Ostur
(salt,basilikum,oregon,pipar)Sjóða pasta og kæla
skinkan getur verið brauð skinka og skorinn niður í teninga og sett í stóra skál, púrrulaukur skorinn og stráð yfir, brauð ostur skorinn í teninga, og svo taka pasta og setja í skálina með öllu, svo makríll í tómatsósu settur yfir (má vera túnfiskur). Öllu hrært saman léttlega og svo stráð Parmasean Osti yfir.

Hægt er að bæta við Basilikum og Oregon , einnig pipar eftir smekk. mjög gott kalt.
Verði ykkur að góðu !

Sendandi: Kári B <e1nn@soon.com> 09/11/2003Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi