UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Súrsætur kjulli Kjötréttir
Einfaldur súrsætur, mildur kjúklingaréttur
Uppskrift miðast við ca. tvo kjúklinga í bitum

3 bollar Trópí
½ bolli Heinz chili sósa (hægt er að nota eina dós af nýrnabaunum í chilisósu)
¾ bollar græn paprika smátt söxuð
3 msk sætt sinnep
1 ½ tsk hvítlaukssalt
6 tsk soyasósa
3 msk sýróp
chiliduft/chili eftir smekk ef notuð er dós af nýrnabaunum í chili í stað hreinnar chili sósu.

Kjúklingabitunum er velt upp úr hveiti, salt og pipar og svo steiktir í olíu.
Paprikan svitsuð og allt hitt "gumsið" sett í pott og hitað saman (þó ekki kjullinn).

Allt sett í fat. Hitað í ofni í ca. klukkutíma v. 175-200 gráður.

Sendandi: Soffía Melsteð Eyjólfsdóttir <soffia@melsted.com> 04/03/2003



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi