UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Döðlubrauð Sérfæði
Gott með smjöri, þeyttum rjóma eða eitt sér.
200 gr. döðlur
2,5 dl. soðið vatn
2 egg
2 msk. brætt smjör
2 bananar
1 tsk. lyftiduft (hveitilaust úr Yggdrasil hveitilaust eða bara venjulegt)
1 tsk.Matarsódi
1/2 tsk. sjávarsalt.
1 tsk. vanilludropar
300 gr. speltmjöl

Döðlurnar saxaðar smátt, settar í skál og sjóðandi vatninu hellt yfir. Látið kólna. Vatnið ekki sigtað frá. Egg og smjör þeytt saman, stöppuðum bönununum bætt út í. Þurrefnum síðan bætt við. Hrært vel. Að síðustu er döðlunum með vatninu bætt varlega saman við deigið síðan sett í týpískt hringlótt kökuform og bakað við 175° C í u.þ.b. 25 mín.
Sendandi: Friðrika Kristín Stefánsdóttir <fridrika@flott.is> 14/11/2002Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi