UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Mömmu pizza Pizzur og pasta
fljótleg og góð pizza með lyftidufti, tekur alls um 30 mín með bakstri.
4 dl. hveiti
2 tsk. lyftiduft
1/2 tsk. salt
1/2 dl. olía
1 1/2 dl. súrmjólk
pasta og pizza krydd frá Knorr.

Allt sett í skál og hrært saman með skeið þar til allt er komið saman,
þá hnoðað saman á borði með smá hveiti, og flatt út á ofnplötu. Betra að hafa bökunarpappír undir.
Síðan er sett annað hvort Pizza-Pronto eða bara tómatsósa og síðan áleggið sem getur verið það sem er til í það og það skiptið, skinka,ananas,pepperoni,sveppir,
laukur. Síðan pizzaostur niðurrifinn í poka. Bakað við 200 gráður í 15-20 mín.

Sendandi: Margrét Bjarnadóttir <nestun5@binet.is> 22/07/2002



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi