UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Plötusnúður Drykkir
Afar hressandi og mjög áfengur en góður
Gin
Pisang Ambon (grænn ávaxtalíkjör frá Bols)
Appelsínudjús
Sprite
Sítróna
Fullt af klaka
STÓRT GLAS

Fyllið glasið af klaka, alveg upp í topp. 3 faldur Pisang, 2 faldur Gin, dass af appelsínudjús og fyllt upp með Sprite, kreysta aðeins úr sítrónunni yfir og svo hræra rólega.
2 glös af þessum eiga að vera nóg fyrir heilt kvöld, ekkert áfengisbragð finnst af þessum hressandi drykk..... enjoy :)

Sendandi: Plötusnúður 21/11/2001Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi