UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Heitur og ljúffengur pastaréttur Pizzur og pasta
Einfalt og gott!
300-400 g pasta
1-2 bréf skinka
1 paprika
1/2 blaðlaukur
4-6 stk sveppir
250 g smurostur að eigin vali, skinkumyrja og beikonostur hafa reynst vel.
Mexíkóostur(má sleppa)
Mjólk

Sjóðið pasta.
Skerið skinku, papriku, blaðlauk og sveppi og steikið í olíu.
Setjið smurost og mexíkóost(ef hann er notaður) á pönnu og hrærið mjólk út í þangað til að þetta verður mátulega þykkt sem sósa. Sjóðið sósuna í ca. 2 mín.
Blandið öllu saman í skál og berið fram með grófu brauði.

Verði ykkur að góðu!

Sendandi: Eygló <charity@visir.is> 22/09/2001Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi