UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Tilraunapasta Polly Pizzur og pasta
Frábært pasta

Sjóða pasta Tortelini með kjöt eða ost fylllingu Setja sneidda tómata og sveppi í botn á eldföstu móti Einnig má setja skinku eða pulsubita pepperoni eða eitthvað annað sem til er í ískápnum Setja smá pizzaost og gráðosti inn á milli Hella pastanu yfir:hræra sman tvö egg og ca ½ pela rjóma og hvítlauk sv pipar og chili og hella yfir pastað Ost yfir (notaði pizzaost) Og hita í ofni þar til er vel heitt í gegn.
bera fram með góðu brauði eða hvitlauksbrauði. gott að strá svörtum pipar og parmeson yfir.þeir sem ekki vilja parmeson sleppa honum bara.

Sendandi: Guðrún Gunnarsdóttir <pollyanna@islandia.is> 08/05/2001Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi