UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Dísæti Siggi Brauð og kökur
Ég held að það sé best að þið lesið uppskriftina
3-4 brauðsneiðar
2 egg
1 dl mjólk
3 tsk vanilludropar
Mikið sýróp

Hrærið saman mjólk, eggjum, og vanilludropum.
Dýfið brauðinu (báðum hliðum) ofan í mjólkureggjavanilluhræruna.
Steikið brauðið sem var dýft ofan í mjólkureggjavanilluhræruna á pönnu.
Setjið nú brauðið á disk og opnið sýrópsdósina varlega.
Náið í teskeið og dýfið ofaní sýrópið og snúið henni svo ekkert sýróp fari til spillis.
Smyrjið svo brauðið með sýrópinu strax á meðan brauðið er enn heitt.
Borðist ekki án mín. Skolist niður með sýrópi (optional).

Sendandi: Sigurður Jónas Eggertsson <sje@ejs.is> 29/11/1995Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi