UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Pasta fátæklingsins Pizzur og pasta
Einfalt öruggt og gríslingarnir elska þetta...
Spaghetti
Bakaðar baunir
Tómatsósa
Baconbitar (hátíðarútgáfa)

Sjóðið spaghettíið í ca 10 mínútur (testið hvort það festist
lauslega á veggnum, þá er það al dente)
Hitið bakaðar baunir í potti, eða bara dósinni ef þið eruð
mjög fátæk.
Blandið saman og bætið útí dashi af tómatsósu.
Til hátíðarbrigða má bæta útí þetta baconbitum, ef menn eru mjög múraðir.

Sendandi: Fyrrverandi námsmaður <erremm@mmedia.is> 01/12/1998Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi