UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Ostakúla Óskilgreindar uppskriftir
Fljótlegur og góður réttur sem á alltaf vel við
Innihald:
• 400g rjómaostur (í bláum kassa)
• ½ rauðlaukur smátt skorinn
• ½-1 rauð paprika smátt skorin
• Sæthúðaðar hentur t.d. karamelluseraðar eða hungangsristaðar, saxaðar smátt (1 poki dugar)

Aðferð:
Taka rjómaostinn úr kæli og láta standa á meðan bæði rauðlaukur og paprika söxuð niður.
Rjómaosturinn settur í skál og rauðlaukur og paprika út í – hrært eða hnoðað saman þannig að grænmetið dreifist um rjómaostinn.
Móta svo ostakúlu. Ég set hana oft í kæli í smástund (stundum geri ég líka deginum áður og geymi í kæli yfir nótt). Þetta skref er ekki nauðsynlegt samt.
Velta kúlunni upp úr hnetunum þangað til þær þekja alla kúluna.
Svo er bara að bera fram með kexi og njóta

Sendandi: Þórey Kristín Pétursdóttir <thoreykristin@hotmail.com> 16/11/2018Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi