UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Naan brauð Óskilgreindar uppskriftir
Dýrðlegt meðlæti
1dl volgt vatn
1dl hrein jógúrt
2 msk ólífuolía
4dl hveiti
1 msk sykur
1 tsk þurrger
1/2 tsk salt
1 tsk lyftiduft

Kryddblanda
1/2 msk gróft salt og 1/2 msk indversk kryddblanda (td Garam masala)

Hvítlaukssmjör
15gr smjör og 1 hvítlauksrif


Hnoðið degið þar til það verður mjúkt og bætið við hveiti ef ykkur finnst degið of blautt. Látið hefast í 1 klst. við stofuhita. Hitið ofninn í 250-275 gráður. Blandið grófa saltinu og indversku kryddblöndunni saman á disk. Skiptið deginu í 8 hluta og hnoðið kúlur úr þeim. Fletjið kúlurnar þunnt og þrýstið annari hliðinni ofan í kryddsaltið og dustið svo það mesta af. Raðið brauðunum á plötu og bakið í 5-7 mín. Penslið svo með hvítlaukssmjöri.
Sendandi: Friðrika <fridrika@flott.is> 26/07/2013Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi