UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Vatnsmelónudrykkur Óskilgreindar uppskriftir
Einstaklega góður og vatnslosandi
5 dl vatnsmelóna í bitum (um 2 vænar sneiðar)

1 heill lime ávöxtur, afhýddur

10 myntublöð

Nokkrir klakar

1-2 msk agave sýróp, ef vill – má sleppa

Afhýðið vatnsmelónuna og skerið í bita, setjið í blandara og blandið. Afhýðið lime ávöxtinn, skerið í bita og bætið útí ásamt myntublöðum og blandið þar til þetta er vel blandað saman. Hægt er að bæta við smá agave sýrópi til að gera drykkinn sætari. Þessi er sérstaklega vatnslosandi.
Sendandi: Dagný <dagny@reykjalin.com> 08/07/2012Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi