UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Súkkulaðibúðingur Ábætisréttir
Einfaldur og mjög góður
5 egg
75 g sykur
6 dl mjólk
150 g Síríus Konsum 70% súkkulaði

Hitið ofninn í 180°C. Þeytið eggin í stórri skál með sykrinum. Hitið mjólkina. Brjótið súkkulaðið í bita, setjið það út í mjólkina og hrærið þar til það er bráðið. Þeytið súkkulaðimjólkinni varlega saman við þeyttu eggin.
Hellið blöndunni í 6 lítil leirmót eða í meðalstórt eldfast mót. Bakið í vatnsbaði í 15-20 mínútur.
Kælið vel og berið fram með léttþeyttum rjóma.

Uppskriftin er fyrir 6 manns.

Sendandi: Dísa Jónsdóttir <disa1880@live.com> 29/12/2009



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi