UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Betri Ritzkex Kjúklingur Kjötréttir
góður Kjúklingaréttur með riztkexi bragðast svipa og KFC.
1 ferskur kjúklingur
1 Ritz kexpakki
Smjör
Ostur - helst bragð sterkur ostur eins og PIPAROSTUR

Matreiðsla:

Skammtur fyrir 4

Kjúklingurinn er hlutaður í sundur og Ritz-kexið mulið í plastpoka með kökukefli eða öðru tilfallandi barefli.

Smjörið er brætt í potti og kjúklingabitunum velt upp úr því. Bitunum er síðan velt upp úr Ritz-kex mulningnum (má líka dreifa yfir) og þeim komið fyrir í eldföstu móti.

Rifnum ostinum er stráð yfir.

Bakað í sem næst 50 mínútur við 200 gráður. Kjúklingurinn er borinn fram með hrísgrjónum og salati eða öðru tilfallandi meðlæti.
Krakkar elska þennan rétt bragðast svipað og KFC:)

Sendandi: HildurT <miglangarheim@hotmail.com> 11/11/2009Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi