UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Fucilli Pizzur og pasta
Pasta í paprikuosts-og rjómasósu
Pasta
150g Paprikuostur
1 tsk hvítlauksmauk
1 teningur kjötkraftur
olía
matreiðslurjómi
pizza og pasta krydd
sveppir og
skinka (í raun má setja það sem hverjum og einum finnst best)

Sjóðið pasta fyrst. Svo þegar það er tilbúið þá getiðið byrjað á öllu mallinu;)
Byrjar á því að setja olíu í pott, skerð niður sveppi og skinku og setur í pottinn...leyfir því að steikjast örlítið og hellir svo rjómanum útí (eins mikið og hentar í hvert skipti). Næst seturðu paprikuostinn útí (ca.hálf dolla af paprikuosti). Þar á eftir hvítlauksmaukið og kjötkraftinn.
Þessu er svo hrært saman og leyft paprikuostinum að bráðna.
Pastanu bætt út í og leyft því að hitna.

Gott að bera fram með einhverju góðu brauði og pestó ;)

Sendandi: Þóra M. Ólafsdóttir <thora89@hotmail.com> 05/10/2008



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi