UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Döðlubrauð Brauð og kökur
döðlubaruð fyrir einn mjög gott
50 g(10stk.)döðlur

¼ dl sykur
1 msk matarolía
½ dl sjóðandi vatn
1 egg
1 ml vanilludropar
1¼ dl hveiti
¼ tsk matarsódi

Skerið döðlurnar niður í litla bita
Sjóðið vatnið
Látið döðlur,sykur og olíu í skál og hellið sjóðandi vatninu yfir
Hrært vel
Bætið egginu út í og hrærið vel
Hveiti og matarsódi bætt við og hrært þangað til að það sést ekki lengur í hveitið
Sett í lítið álform og bakað við 175°C í um það bil 30 mínútur

Sendandi: Sandra Ösp Stefánsdóttir <sandra_94model@hotmail.com> 23/09/2008



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi