UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Matarmikið pasta Pizzur og pasta
Pasta með ýmsu grænmeti og cheezini sósu
-Pasta skrúfur eða hvað sem fólk kýs-tagliatelli t.d.
-Salt
-Ólífuolía
-Laukur
-Hvítlaukur
-Gulrætur
-Skinka
-paprika rauð/appels.gul
Cheezini pastasósa í pakka(man ekki tegundina)

Sýður ca 1 l af vatni á móti 2 tsk.af salti.
Bætir pastanu útí og sýður þartil aldente(soðið en ekki alveg í mauk)
Steikir á pönnu gulrætur, skornar fínt, lauk, hvítlauk, papriku og skinku.
Græjar sósuna tilbúnu í öðrum potti -leiðbeiningar á bakhlið pakkans.
Blandar svo öllu saman í eina skál full of luuve...;)

Sendandi: Stína fína <stinafina@yahoo.com> 05/08/2008Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi