UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Pizza-Deig Pizzur og pasta
Æðislega mjúkt og bragðgott pizza-deig
7.DL HVEITI
1.PK GER
1.MSK OLÍA
3.DL HEITT VATN
½.TSK SALT
1.TSK SYKUR
1.MSK HUNANG

Blanda saman öllum þurrefnunum vel saman. Bæta síðan olíu, vatni og hunangi útí og hnoða vel saman. Láta Degið hefast í u.þ.b. hálftíma. Hnoðað og flatt út á pönnu/pizzapappír.
(dugir á 1 plötu)

Sendandi: Birgitta Elín Helgadóttir <birgittaelin@gmail.com> 30/11/2007Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi