UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Fitandi jólakonfekt Smákökur og konfekt
Kaloríubomba fyrir ofætusjúklinga.
Hnetusmjör
Flórsykur
Smjör
Rice Crispies
Salt


Man ekki nákvæm hlutföll af innihaldsefnunum, en efnin eru í röð eftir magni hér til vinstri, mest af hnetusmjöri og minnst af salti. Smjörið er brætt og hrært saman við hnetusmjörið, afgangnum af innihaldinu er svo hrært útí, rúllað í litlar kúlur í lófanum eða sett í lítil muffins form með skeið og síðan fryst. Við þetta harðna kúlurnar. Líka er hægt að hjúpa þær í suðusúkkulaði eftir að þær koma úr frysti, þá bragðast þær eins og Reese's cup, nema bara enn ljúffengari. MMMmmm.....
Sendandi: Anna Feita <asapostur@hotmail.com> 25/11/2007Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi