UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Humarpizzan Pizzur og pasta
Humarpizza
Ólífuolía
Saxaður hvítlaukur 3 rif (eða eftir smekk)
Hráskinka
Rifinn ostur 2 pokar
10 vænir humarhalar
1 Camenbert
Parmasenostur
Klettasalat

Fletjið út deigið og dreifið ólífuolíu á botninn. Dreifa síðan hvítlauk yfir. Botninn þakinn með skinku og einn poki af rifnum osti yfir það. Þetta er bakað í 10 mín á 250°. Pizzan tekin út aftur og humar settur ofaná. Einum poka af osti dreift yfir. Camenbert skorinn í bita og dreift yfir. Þetta er bakað í 10 mín á 250°. Pizza tekin úr ofni klettasalat sett yfir og Parmasenosti dreift yfir það.
Þetta er c.a 16 tommupizza

Sendandi: Beta <beta@skyrr.is> 26/10/2007Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi